top of page

Ólafur Geir Magnússon stofnaði dr.Leður árið 2008. Hann er lærður húsgagnabólstrari sem hefur sérhæft sig í viðgerðum á leðri síðan 1992.
Um okkur
dr.Leður sérhæfir sig í litun og viðgerðum á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum
Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað ásamt viðgerðum á leðri.
Notum efni sem viðkennd eru af öllum helstu húsgagna og bílaframleiðendum í heiminum.
dr.Leður selur hreinsiefni og næringu fyrir leður
sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.
Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!
Áratuga reynsla.

bottom of page